Kennslufræði fullorðinna og raunfærnimat

 

Ný námsleið við Háskólann í Osló og Akershus til þess að mæta þörf fyrir færniþróun þeirra sem koma að fræðslu fullorðinna. Námið hefst haustið 2012 og það tekur yfir tvær annir sem hvor um sig er upp á 15 einingar.

Meira: Vofo.no og um námsleiðina á slóðinni Hioa.no