Kennslufræði út frá norrænu sjónarhorni við Álaborgarháskóla

 
Í gegnum samstarf, Stofnunar uppeldis- og kennslufræða við Álaborgarháskóla, Kennaraskólans í Álaborg, Háskólans í Gautaborg og Háskólans í Agder, Kristjánssandi í Noregi er unnið að því að þróa norræna kennslufræði. Einnig er í undirbúningi nám við samstarfsskólana fyrir þá sem vilja sinna rannsóknum um starfsþróun og á störfum - er til norræn kennslufræði? Litið verður á menntun og  viðhorf til þekkingar út frá norrænu sjónarhorni og það sama á við um kenningar og reynslu af samsbandinu á milli kennslufræða og námskenninga.
Grundvöllur norrænnar kennslufræði og afleiðingar af ólíkri nálgun við rannsóknir m.a. í því sjónarmiði að að efla og styrkja tengslanet fræðimannanna.Markmiðið með samstarfinu er að þróa og styrkja rannsóknir á sviði norrænna uppeldisfræða.
Meira: www.learning.aau.dk