Kennum þeim að læra! Lær dem å lære!

 


Ráðstefna / Konferanse NVL Island, Distans med Islands universitet, SKY og Kvasir. 


Um notkun upplýsingatækni til að auka árangur nemenda og hjálpa þeim að verða sjálfstæðir námsmenn.

10. desember 2015: Grand Hótel Reykjavík

08:30    Skráning & kaffi
09:00    Setning, Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, mennta- og menningarmálaráðuneyti 

Velkomin og upphitun fyrir viðfangsefni dagsins
09:20    Hvernig styður ný tækni við nám fullorðinna? Umræður í hópum. Meðlimir DISTANS netsins (Aina Knudsen, Alastair Creelman, Barfuss Ruge, Carola Eklund, Hróbjartur Árnason, Jørgen Grubbe, Taru Kekkonen ogTorhild Slåtto) leiða umræður í litlum hópum um miðlæg þemu sem tengjast notkun UT í fullorðinsfræðslu: Getur nám og menntun stutt við dreifbýlið? Stafræn færni…Dettur hún af himnum? Vefstofur, leið til að stuðla að gagnvirku- og samvinnunámi. Snjalltæki og sveigjanlegt nám. Nám er félagsleg athöfn – forsendur, aðferðir og tækni. Nám, upplýsingatækni og lýðræði. Hvernig getur fullorðinsfræðslan og tæknin stuðlað að opnu og gagnsærra lýðræði. Hvernig viltu læra í framtíðinni?
10:20    Kaffihlé
10:40    The wider benefits of adult learning and how to foster them. A challenge for web based learning environments: Jyri Manninen, professor við Háskólann í Austur-Finnlandi
11:25    Umræður og spurningar
11:35    Fjögur stutt erindi
  • Hvað ber framtíðin í skauti sér? Hvað þýðir það fyrir fullorðinsfræðarann? Tryggvi Thayer 
  • Hvernig við kennum við fólki að leita? Þóra Gylfadóttir 
  • OPEN BADGES, Guðmunda Kristinsdóttir
  • Keilir, Soffía Waag Árnadóttir

12:30    Hádegisverður
13:00    Verkstæði með kennslu og umræðum um ýmsar aðferðir, hugbúnað og miðla við nám. 
  • Sveigjanlegt fjarnám fyrir fullorðna sem vilja ljúka framhaldskóla, Taru Kekkonen
  • Notkun fjarfundakerfa til að opna kennslustofuna Alastair Creelman & Torhild Slåtto
  • Speakers corner Ræðumenn dagsins spjalla við þátttakendur (Guðmunda Kristinsdóttir, Jyri Manninen og Soffía Waag Árnadóttir)

14:00    Menntabúðir – Opið svæði þar sem þátttakendur læra hver af öðrum –
Hér býðst þér að kenna öðrum á app, eða forrit eða þjónustu eða kennsluaðferð sem þér finnst gagnast til að kenna nemendum þínum að læra eða styður á annan hátt við kennslu þína. Þátttakendur með tilboð standa/sitja við borð og nokkrir þátttakendur heimsækja borðið og læra nýja aðferð, læra á appið eða foritið, eða ræða ákveðið sjónarhorn tengt notkun UT og fullorðinsfræðslu og fara svo yfir á næsta borð til að læra eitthvað nýtt: Sendu okkur póst með tilboð um að kenna, sýna eða ræða eitthvað sem tengist þema ráðstefnunna, fyrir 5. desember.
14:00 – 15:10    Kaffi á boðstólum undir menntabúðunum
15:10    Kennum þeim að læra Hróbjartur Árnason, Háskóla Íslands, (erindi og samantekt)
15:50    Slit

Þátttökugjald er 2500 kr.-
Innifalið er kaffi við komu, morgunkaffi, hádegisverður og eftirmiðdagskaffi

Skráning - registrering: