Agenda:
Tormod Skjerve Kompetens strategi och validering i arbetslivet
Sveinn Aðsteinsson kompetense strategi – Kompetens center
Tormod Skjerve har jobbat med kometens politik i Virke i Norge sedan 1999 och deltagit i NVL nätverket Kompetenser sett från arbetslivet.
Fundur um Hæfnistefnu og raunfærnimat
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og samstarfsaðilar bjóða til fundar um hæfnistefnu og raunfærnimat í atvinnulífinu miðvikudaginn 11. apríl nk. kl. 14:00 - 16:00 í Kviku, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Við biðjumst velvirðingar á skömmum fyrirvara af ástæðum sem voru okkur óviðráðanlegar.
Dagskrá:
- Tormod Skjerve: Hæfnistefna og tengsl við raunfærnimat í atvinnulífinu
- Sveinn Aðalsteinsson: Hæfnistefna – hæfnisetur
- Kaffihlé
Spurningar úr sal og umræður um efni fundarins