Af þeim 25 skólum sem svöruðu könnuninni gáfu 12 upp að þar væri í boði sérstök þjónusta við raunfærnimat. Þjónustan var mismunandi allt frá því að vera 5% upp í 100 stöðuhlutfall. Sjö skólar höfðu styrkt ráðgjöf með tilliti til flóttamannanna. 20 skólar tilkynntu að þeir tækju þátt í svæðisbundnu samstarfi um aðgerðir fyrir flóttamenn og innflytjendur. Um er að ræða mismunandi form af tungumálastuðningi og menntun fyrir leiðbeinendur sem vinna með flóttamönnum í starfsþjálfun. Nánari upplýsingar og niðurstöður úr könnuninni má nálgast með því að smella á krækjuna hér að neðan.
Meira