Kortlagning á réttindamálum ýmissa hópa

 
Tilgangurinn með bókinni er að ýta úr vör almennri umræðu um það með hvaða ráðum má auka virka samfélagsþátttöku hópa sem upplifa sig sem rétindalausa. Verkefnið er um leið tilraun til að efla gagnvirk samskipti borgara og yfirvalda.
Í ljós komu upplýsingar um 10 ólík dæmi um ófullnægjandi árangur í réttindamálum innan stofnananna. Á grundvelli þeirrar skráningar birtist ósamræmi hvað varðar jafnrétti barna og eldri borgara ásamt innflytjenda og minnihlutahópa Sama og sígauna. Það virðist sem minnihlutahópar tengdir kyni og kynhneigð upplifi sig sem ósýnilega í samfélaginu. Í skýrslunni setur Niemelä fram aðferðir sem hægt er að nota við að ná jafnrétti og réttindum fyrir hópana.
Sjá  Länk till Arbetsministeriets sida.