Krefjast þess að fyrirtæki sem á í viðskiptum við hið opinbera af ráði lærlinga

Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2017 eigi öll bygginga- og verktakafyrirtæki á vegum hins opinbera að hafa lærlinga.

 

- Með því að skerpa kröfur um að ráða lærlinga veitum við fleiri nemum tækifæri til þess að ljúka iðnnámi, segir Røe Isaksen, þekkingarráðherra. Sömu reglur gilda fyrir erlenda birgja sem vinna fyrir norsk yfirvöld í Noregi. Til þess að auðvelda fyrirtækjum að fylgja nýjum reglum eru ráðleggingar og nánari upplýsingar