Kreppan hefur ekki áhrif á starfsmenntaskóla

 

– Það er ánægjulegt að þrátt fyrir niðursveiflu í efnahagslífinu er mikil eftirspurn eftir vinnuafli með menntun frá starfsmenntaháskólum. Meginreglan við úthlutun fjár til nýrra starfnámsleiða er að eftirspurn sé eftir náminu á vinnumarkaði. Þær 311 starfsnámsleiðir sem nú hefur verið ákveðið að boðið verði upp á, eru námsbrautir á háskólastigi sem við teljum að mæti best þörfum atvinnulífsins, segir Johan Blom, sem stýrir menntamáladeildinni við stofnun um starfsmenntaháskóla.

Nánar á Mynewsdesk.com.