Kvöldskólarnir efla lýðræðið

 

Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem gerð var af fjórum fræðslusamböndum, sem eru virk um alla Danmörku  (AOF, NETOP, DOF og LOF), með styrk frá samtökum danskra alþýðufræðsluaðila (DFS), leggja fræðslusamböndin ríkulega af mörkum til þess að efla lýðræði á ýmsan hátt.  Meðal annars með því að miðla upplýsingum um réttindi og skyldur í lýðræðisríki ennfremur með fræðslu um lýðræði, tilfinningar og persónulegar ákvarðanir sem leiða til aukinnar þátttöku. Námsfyrirkomulagið „fyrirmynd um gott samfélag“ veita þátttakendum færni til þess að taka lýðræðislegar ákvarðanir.

Nánar um könnunina: www.lærerportalen.dk/medborgerskab

Lesið um grein um könnunina á Dfs.dk (pdf)