Kynslóð Z, nýju unglingarnir

 

Greiningin tengir kynslóðirnar við þau tækifæri og sögulegu kringumstæður sem leiða til ákveðinna einkenna hverrar kynslóðar. Kynslóð z er m.a. lýst sem  heimakærri, með hugarfar sem sér heiminn í jákvæðri þróun og fullana af tækifærum, hefur mikla þörf fyrir náið samband við fjölskyldu og vini og ein helsta áskorunin er að þau bera sjálf 100 prósent ábyrgð á að þeim farnist vel. Greiningarnar gætu nýst þeim miðlurum sem ná bæði til eldri og yngri markhópa.   

Nálgast má heftið á slóðinni 
http://issuu.com/insidepeople/docs/insidepeoplegenerationz