Lækkun framlaga til kvöldskóla

Í nýlegu minnisblaði frá Alþýðufræðsluráðinu í Danmörku kemur fram að styrkir sveitarfélaganna til kvöldskóla hefur lækkað um 47,8% á árunum frá 2002 til 2017.

 

Afar mikill munur er á stuðningi sem sveitarfélög veita kvöldskólum. Sveitarfélagið sem veitir flestum krónum  til málefnisins nota meira en 236 sinnum fleiri krónur á hvern íbúa en það sveitarfélag sem veitir lægsta styrkinn. Afleiðingarnar eru að þátttökugjöldin hækka, tilboðið versnar eða gæðin minnka. Alþýðufræðsluráðið leggur þess vegna til við ríkisstjórnina og stjórnmálaflokkana á þjóðþinginu að hámarkið um þriðjung verði breytt í lágmark um þriðjung.   

Lesið meira

Lesið minnisblaðið