Ársfundur FA
Lærum í skýinu!
Miðvikudaginn 30. nóvember 2016
Grand Hótel Reykjavík
Dagskrá:
13:15 Skráning og kaffi
13:30 Velkomin
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FA
13:35 Ávarp
Halldór Grönvold, formaður stjórnar FA
13:40 New arenas for learning – extending the discussion
Alastair Creelman, Linneus Háskólanum í Svíþjóð
14:35 Breytt staða
Reynslusögur námsmanna
14:50 Fyrirmyndir í námi fullorðinna
Verðlaunahafar tilkynntir og afhending verðlauna
15:10 Hlé – Kaffi
15:30 Stuttar kynningar á verkefnum í framhaldsfræðslu
Særún Rósa Ástþórsdóttir, Ný verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Margrét Sverrisdóttir, EPALE
Sólveig Zophoníasdóttir, Upplýsingatækni í námi og kennslu, námsleið í MA-námi Háskólans á Akureyri
16:30 Slit
Fundarstjóri, Guðrún Eyjólfsdóttir, varaformaður stjórnar FA
Dagskrá fyrir niðurhal.
Ársfundur FA.pdf (117 KB)