Laganám fyrir grænlenskar kringumstæður við AAU

 

Tíu stúdentar geta lagt stund á námið ár hvert, með grænlenskum valfögum tengdum fiskveiðum og námavinnslu. Hugmyndin er að stúdentarnir geti tekið fyrstu önnina við háskólann, Ilisimatusarfik í Nuuk. Menntunin er ekki einungis ætluð grænlenskum nemendum, heldur er opin öllum sem hafa hug á lögfræðimenntun aðlagaða grænlenskum aðstæðum.  Samstarf háskólanna hófst árið 2007, en með nýjum samstarfssamningi var það endurnýjað til ársins 2017.

Krækjur:
AAU: HTML
Ilisimatusarfik: www.uni.gl
http://sermitsiaq.ag/node/122345