Landslagið í stjórnmálum Finna breyttist

 

Miðflokkurinn galt afhroð tapaði 16 þingsætum. Að öðru leyti voru kosningarnar jafnar og munur á milli stærstu flokkanna afar lítill. Einingaflokknum tókst að verða fjölmennasti flokkurinn á þingi með 44 fulltrúa (-6)síðan koma Jafnaðarmenn með 42 fulltrúa (-3).  Miðflokkurinn verður fjórði stærsti flokkurinn með 35 fulltrúa (-16). Fimmti stærsti flokkurinn er með 14 fulltrúa  (-3), og flokkur græningja með 10 fulltrúa(-5).
Stjórnarmyndunarviðræður hefjast eftir páska og Einingaflokkurinn leiðir þær en flokkurinn hefur þegar hafið samræður við flokk Jafnaðarmanna og flokks Sannra Finna. Því er spáð að stjórnarmyndunarviðræðurnar verði  einstaklega erfiðar. 

Meira: http://svenska.yle.fi/nyheter/artikel.php?id=213809