Leið innflytjenda frá námi til starfa, viðfangsefni námstefnu

 
Þrátt fyrir að reiknað sé með að innflytjendum í leit að vinnu í Finnlandi muni fjölga á næstu árum eru þeir margir með litla eða enga menntun. Hluti innflytjendanna hefur aflað sér menntunar en fær ekki tækifæri til þess að vinna við sömu störf í Finnlandi og í heimalandi sínu. Á námstefnunni: Leið innflytjenda frá námi til starfa deildu sérfræðingar á þessu sviði reynslu sinni með þátttakendum.