Lestrarkennsla fyrir fullorðna

 
Mappan inniheldur bæði kennsluleiðbeiningar og efni fyrir þátttakendur sem byggir á aðferðafræði möppugerðar. Efnið er þýtt úr hollensku og staðfært sænskum kringumstæðum og námsskrá fyrir sfi, þar sem grunnatriði lestrar- og ritunarfærni er sérstakur þáttur í náminu. Hægt er að nálgast Lestrarfærnimöppuna á slóðinni:
www.skolutveckling.se/
utbildning_arbetsliv_tillvaxt/vuxnas_larande/sfi