Liður í samkomulagi dönsku ríkisstjórnarinnar við Enhedslisten var að 25 milljónum danskra króna yrði varið til að styrkja færni þeirra sem eiga við lestrar- og skriförðugleika að stríða. Önnur svið hafa einnig vakið athygli meðal annars ókeypis og auðveldari aðgangur að hjálpartækjum, heimsóknir í fyrirtæki og menntun þeirra sem starfa við vinnumiðlun og atvinnuleysistryggingasjóðum. Fjölmargir aðilar meðal annars fagfélög undirbúa aðgerðir á þessu sviði.
Nánar á heimasíðu atvinnumálaráðuneytisins Bm.dk.
Lesið minnisblað frá fagfélaginu 3F: PDF