Lifa allt lífið

 

Cecilia Bjursell og Svante Hultman ritstýrðu bókinni og hún er árangur samstarfs tengslanetsins
ActivAge við háskólann í Jönköping. Í tengslanetinu sitja fulltrúar  Encell – Miðstöð símenntunar við Háskóla náms og samskipta, Stofnun öldrunarfræða við Háskólann í heilbrigðisfræðum og Miðstöð þróunar á sviði heilbrigðis og ummönnunar.
Encell er miðstöð símenntunar sem sænska ríkisstjórnin átti frumkvæðið að. Encell er sjálfseignarstofnun í umsjón háskólans í Jönköping og með aðsetur við Háskóla náms og samskipta. Encell er ein af átta rannsókna- og þróunarmiðstöðvum í Svíþjóð. 

Meira um tengslanetið www.activage.se
Meira um Encell  www.encell.se
Krækja í bókina: www.ssmab.se/shop/product.asp?cat=95&prod=