Líkan til þess að spá fyrir um þörf á færni fyrir starfsmenntun

 

Markmiðið er að afla upplýsinga til stuðnings innihaldi menntunarinnar, til dæmis við þróun námsskráa til þess að þær mæti þörfum atvinnulífsins í framtíðinni. Líkanið á að gagnast bæði þeim sem koma að þróun starfsmenntunar sem og þróun háskólamenntunar.
Á þróunartímanum hefur líkanið verið prófað innan þriggja geira: fasteigna – og byggingageirans, barnaumönnunar og fjölskyldumála, og ferðaþjónustu. Hóparnir sem unnið hafa að spánum hafa lagt fram upplýsingar um þörf fyrir færni sinna geira fyrir næstu 10 – 15 árin.

Meira: www.oph.fi/meddelanden/2012/027