Lög um framhaldsfræðslu

 
Með orðalaginu framhaldsfræðsla er att við alla menntun sem ætlað er að mæta þörfum einstaklinga með stutta formlega skólagöngu að baki og ekki er skipulögð á grundvelli laga um framhaldsskóla og háskóla. Með frumvarpinu er kveðið á um skipulag framhaldsfræðslunnar og aðkomu stjórnvalda og samtaka launafólks að henni.
Fyrirhugað er að lögin taki gildi í júlí 2009.
www.althingi.is/altext/136/s/pdf/0291.pdf