Lög um framhaldsfræðslu

 
Óvíst er hvort frumvarp til laga um framhaldsfræðslu sem lagt var fram á Alþingi þann 9. desember 2008 verði að lögum á þessu kjörtímabili, en fyrirhugað var að lögin tækju gildi í júlí 2009.   Í frumvarpinu er kveðið á um skipulag framhaldsfræðslunnar og aðkomu stjórnvalda og samtaka launafólks að henni.
www.althingi.is/altext/136/s/pdf/0291.pdf