Markmið raunfærnimats, eins og því er lýst í lögunum, er að veita íbúum sem náð hafa 25 ára aldri tækifæri til þess að fá raunfærni sína metna, óháð því hvernig hennar hefur verið aflað. Auk þess miða lögin að því að raunfærnimat geti nýst til að hvetja fólk til að afla sér aukinnar menntunar, efla færni sína og auka hreyfanleika og fjölga tækifærum á vinnumarkaði. Lögin voru samþykkt einróma.
Nánar um frumvarpið, umsagnarferlið og umræðu á Lögþinginu.