Læra meira á skyldunámskeiðum en valnámskeiðum

 

Af tölum frá 2010 má sjá að skyldunámskeið sem greidd eru af vinnuveitanda reynast launþegum vel sem leið til fræðslu.  Áhugi og þörf fyrir að styrkja grunnleikni reynast sterkari meðal þátttakenda á skyldunámskeiðum heldur en á valnámskeiðum.

Meira: Vox.no