Lærlingar í menntaskóla – menntun til starfa

 

Nálægt 10.000 unglingar taka þátt í tilraunaverkefninu með lærlinga í menntaskólum.
Verkefnið hefur staðið yfir síðan haustið 2008 og mun á næsta ári verða hluti af hinum nýja menntaskóla. Rannsóknir nefndarinnar sýna að níu af tíu fyrirtækjum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu eru hlynnt því. Rannsóknirnar sýna að það eru þrír meginaflgjafar sem stýra fyrirtækjum og stofnunum sem taka lærlinga: ráðningar, samfélagshlutdeild og að mæta kröfum vinnumarkaðarins fyrir færni.

Nánar: www.regeringen.se/sb/d/12465/a/155371