Lærlingar í menntaskóla – sjónum beint að gæðum!

 

Áhugi nemenda, meistara og vinnustaða á þessu verkefni hefur verið meiri en á fyrri tilraunum til þess að koma á laggirnar lærlinganámi. Talið er að mörg sóknarfæri felist í menntun lærlinga, en þó er ýmsum  þáttum ólokið við þróun verkefnisins til dæmis að tryggja gæði menntunarinnar.
Nefndin leggur til að áherslan verði færð af magni, eða fjölda nemenda, að innra starfi og gæðum náms lærlinga í menntaskóla. En til þess að tryggja megi áframhaldandi vinsældir námsins er nauðsynlegt að stöðugt verði leitað nýrra miða á óhefðbundnum sviðum.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/14057/a/179965