Lærðu eins og þú eigir lífið að leysa

 
Sjónvarpsþáttaröðin er samstarfsverkefni DR og menntamálaráðuneytisins. Hún gefur yfirgripsmikla kynningu á sí- og endurmenntun í fullorðinsfræðslu. Meðal efnis er:
• Getur maður menntað sig án þess að fá kennslu?
• Hvatning til fólks sem glímir við lestrar- og skriftarörðugleika
• Raunfærnimat
• Unglingar og brottfall þeirra úr námi
Hægt er að hlaða þættina niður á www.dr.dk/Undervisning/laer/forside.htm