Lýðháskólar vilja samstarf við formlegar námsleiðir

 

Þetta kemur fram í fréttabréfi Félags lýðháskóla í Danmörku (FFD Foreningen af Folkehøjskoler i Danmark). Fjármagni til þróunarstarfsins er sameiginlega stjórnað af FFD og Félagi Hússtjórnar- og handverksskóla (FAHH Foreningen af Husholdnings- og Håndarbejdsskoler). Sérstök nefnd hefur það hlutverk að halda utan um úthlutun á fjármagni og hefur nefndin skipt því í tvo sjóði.
• Sjóður 1 styrkir verkefni, sem hafa það að markmiði að koma á samstarfi milli lýðháskóla/Verslunarskóla og formlegra menntastofnana.
• Sjóður 2 styrkir verkefni sem hafa það að markmiði að styrkja hugmynda-, uppeldis- og menntunarfræðilega þróun skólakerfanna.

Leiðbeiningar um samstarf
Í framhaldi af vinnu nefndar um lýðháskóla um að auka möguleika á samstarfi milli lýðháskóla og menntastofnana formlega skólakerfisins,  hefur menntmálaráðuneytið látið vinna leiðbeiningar, sem útskýrð er með röð líkana yfir samstarf.
Sjá meira...