Málefni innflytjenda flytjast yfir í atvinnu- og iðnaðarráðuneytið

 

Með flutningnum vil ríkisstjórnin tryggja að yfirvöld á sviði vinnumarkaðs og atvinnumála geti beint þjónustu sinni til þess að bæta aðlögun og atvinnuþátttöku innflytjenda. Innanríkisráðuneytið mun áfram fjalla um málefni sem varða innflutning, alþjóðlega vernd útlendinga og brottvísun. 

Meira: HTML