Málþing á vegum DISTANS

 

Distans hefur staðið fyrir fjórum málþingum á dreifbýlum svæðum á Norðurlöndunum um hvernig hægt er að nýta upplýsingatækni  til þess að opna ný tækifæri til náms og hækka menntunarstig í dreifbýli. Á síðasta ári voru haldin  málþing um sama efni í Rudkøbing , Danmörku, í Þórshöfn á Færeyjum og í Mikkeli í Finnlandi. Árið 2012 var eitt málþing verið haldið í Kiruna í Norður-Svíþjóð í febrúar. Það næsta verður haldið 22. maí, frá kl. 10:00- 16:00 á Húsavík, Íslandi. Síðasta  málsþingið í röðinni, verður haldið í Norður-Noregi í september. Markmiðið með málþingunum er að safna upplýsingum og reynslu , vinna efnið og gefa út skýrslu í lok ársins.
Hægt verður að fylgjast með fyrirlestrum á málþinginu um Connect Pro. Dagskrá og nánari upplýsingar: HTML

Meira um DISTANS: http://distans.wetpaint.com/