Málþing um stöðu og reynslu innflytjenda

 

Tveir fyrirlesaranna hafa tekið þátt í starfsemi NVL: Unnur Dís Skaptadóttir prófessor í mannfræði hélt erindi undir titlinum Margbreytileg staða og reynsla innflytjenda. Fyrirlestur Guðbjargar Vilhjálmsdóttir prófessors í náms- og starfsráðgjöf bar yfirskriftina: Raddir notenda. Sagt var frá norrænni rannsókn um það hvernig fullorðnir notendur meta náms- og starfsráðgjafarþjónustu.

Nánar á www.hi.is/vidburdir/raddir_og_thoggun