Málstofa um nám/fræðslu sem leið til samfélagsbreytinga

 

Allir þátttakendur höfðu með góðum fyrirvara fengið fyrsta uppkast að skýrslu hópsins með greiningu á dæmunum og fræðilega umfjöllun. Rúmlega 40 manns mættu til leiks og tóku afmiklum áhuga þátt í starfi vinnuhópa og hlustuðu á erindi fræðimannanna um starf hópsins við greininguna. Að málstofunni lokinni var öllum aðstandendum dæma einnig send skýrslan og þeir veitt tækifæri til þess að senda inn athugasemdir við greininguna eða framsetningu eigin dæma til 1. október nk.

Nánar: HTML