Mariu Österåker gefst tími til að opna hugann fyrir óþekktum tækifærum,

 

hún sagði upp starfi sínu sem fyrirtækjaráðgjafi og vék þar með af framabrautinni til þess að geta helgað sig því sem hana langaði mest til og samtímis geta varið meiri tíma með börnum sínum þremur.

Lesið grein Clara Henriksdotter um sjálfsþurftarbúskap á www.dialogweb.net - og deildu henni með öðrum á Fésbókinni!