Markmið fyrir góða námsleiðsögn

 

Ævilöng leiðsögn sem stuðningur við símenntun er talin vera mikilvæg leið til þróunar á færni, til þess að auka og viðhalda atvinnustigi, til að styðja við hreyfanleika fólks á milli starfa og til að skapa virka samfélagsþegna.  

Til þess að þróa og tryggja gæði námsleiðsagnar sem veitt er í grunnmenntun og í almennu námi og starfsnámi á framhaldsskólastigi hefur finnska Menntunarstofnunin gefið út álitsgerð með markmiðum fyrir góða leiðsögn. Stofnunin mælir með því að skipuleggjendur náms noti markmiðin skólaárið 2014 – 2015.

Meira um þetta hér >>> 
Krækja á skjalið hér >>>