Markmið og stefnumótun fyrir fullorðinsfræðslu á Álandi

 
Nefnd á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis Álands leggur til að landsstjórnin setji fram markmið og stefnumótun fyrir fullorðinsfræðslu og ýti úr vör verkefni sem þrói grunn að fullorðinsfræðslu á Álandi. Þessi tillaga nýtur forgangs hjá nefndinni. Lagt er til að starfið hefjist sem fyrst og verði unnið sem þróunarverkefni og ljúki við árslok 2008.
Hlekkur að samþykktinni er
www.regeringen.ax/utbildning_kultur/
index.pbs?press[id]=641&press[n]=1&press[instance]=112