Mat á menntun endurnýjað með nýju afli

 

Ráðið fyrir mat á menntun er sjálfstæð fagstofnun um mat sem ætlað er að meta menntun og nám í leikskólum, á grunn- og framhaldsskólastigi auk framhaldsfræðslu. Skrifstofan undirbýr og framkvæmir samkvæmt ákvörðunum ráðsins og er sjálfstæð stofnun við háskólann í Jyväskylä.
Ný ríkisstjórn Finna óskar að styrkja mat á menntun með því að sameina fleiri matsaðila í eina Miðstöð fyrir mat á menntun. Þetta felur í sér ný viðfangsefni fyrir ráðið um mat á menntun. 

Nánar: www.edev.fi/portal/ruotsiksi