Mat á raunfærni og gildi færninnar

Vegvísir 2018 veitir yfirlit yfir raunfærnimat og markmiðið með vegvísinum er að varpa ljósi á hvernig raunfærnimat virkar.

 

Tilgangur  raunfærnimats er ekki aðeins að bera kennsl á og viðurkenna færni heldur á matið einnig að gagnast einstaklingum og samfélaginu. Þetta krefst innviða sem ekki aðeins styðja við framkvæmd raunfærnimat heldur verður matið einnig að vega þungt innan fræðslugeirans og í pörun færni við störf á vinnumarkaði.

The report is also available in SwedishEnglish and Finnish