Hvarvetna á Norðurlöndunum blasa fjölþættar áskoranir við öllum sem fást við mat og viðurkenningu á raunfærni fullorðinna. Meðal þess sem sameiginlegt er þjóðunum fjórum er að þær eru komnar lengst á veg með mat á raunfærni á móti námi í iðngreinum en hægara gengur að meta færni á móti framhaldsnámi. Þá er þekking almennings á mati á raunfærni einnig takmörkuð í löndunum öllum.
Skýrslan í heild: Eva.dk