Mati á færni og vinnuumhverfi í alþýðufræðslunni er lokið

 

Þetta kemur fram í mati á alþýðufræðslunni, sem Ráðið fyrir mat á menntun, skipulagði að beiðni finnska menntamálaráðuneytisins. Markmið matsins var að gera grein fyrir færni starfsfólksins og því vinnuumhverfi sem það býr við í alþýðufræðslunni sem og að varpa ljósi á þörf fyrir þróun. 
Þekkingu leiðbeinenda á kennslufræði fullorðinna í alþýðufræðslu er talvert ábótavant og þeir eru einnig óvanir að taka þátt í netum og vinna með netum. Þá skortir þekkingu á beitingu upplýsingatækninnar við fræðslu og hvernig best er að vinna með fólki frá mismunandi menningarheimum. 

Nánar: www.edev.fi/img/portal/58/publikation_nr_43.pdf?cs=1264168058