Matreiðslumenn sækja innblástur í slowfood-hátíð

 

Það eru 24 ára Inunnguaq Hegelund og 22-ára Aage Lennert Olsen, sem hafa hug á því að skipta út skandinavísku og útlendu kjöti í Grænlandi fyrir grænlenskum vörum, aðallega hvað varðar tilbúna rétti.

Nánari umfjöllun má heyra í grænlenska útvarpinu á slóðinni: Knr.gl