Meiri menntun fyrir þá sem minnsta hafa fyrir

 

Barna- og menntamálaráðherra Christine Antorini leggur áherslu á mikilvægi þess að aðgerðir fyrir þá sem minnsta menntun hafi verði markvissar. Það er stefna ríkisstjórnarinnar að fleiri ófaglærðir njóti menntunar sem veitir þeim færni. Í kjarasamningsviðræðum sem eru framundan munu stjórnvöld hefja umræður við aðila vinnumarkaðarins um hvernig unnt er að efla fullorðins- og endurmenntun. 

Meira: Eva.dk