Meistaranám í náms- og starfsráðgjöf hefst 2013

 

Í tilefni af þessu hefur vinnuhópur við háskólann lagt fram tillögu um skipulag og efni námsleiðarinnar. Vinnan hefur verið í nánu samstarfi við staðbundin félög náms- og starfsráðgjafa og fagfólks á sviðinu við Háskóla Íslands. Markhópur er fyrst og fremst þeir sem sinna náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum, menntaskólum, starfsmenntaskólum, á vinnumiðlunum og við æðri menntastofnanir. Þar að auki geta allir sem uppfylla inntökuskilyrðin sótt um námið.

Nánari upplýsingar um námsið verða uppfærðar á: www.setur.fo