Menningararfur aðgengilegur fyrir alla

 
Það er varla hægt að ímynda sér þá möguleika sem þetta veitir námsmönnum, listaðdáendum og vísindamönnum til að læra af, tengja saman og rannsaka menningarverðmæti allra þátttökulandanna á netinu, segir forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins José Manuel Barroso.
Nánari upplýsingar er að finna á slóðinni: www.abm-utvikling.no/digitalt-abm/europeana-har-apnet.html
www.europeana.eu