Menningarúttekt með rými fyrir fræðslusambönd

 

Í Menningarúttektinni 2014 kemur meðal annars fram: „Alþýðuhreyfingin lagði grunn að fræðslusamböndunum sem tæki til áhrifa innan norska menntakerfisins. Starfsemin hefur smámsaman öðlast mikilvægari sess „með því meginmarkmiði að viðhalda og efla lýðræðið og skapa grundvöll fyrir sjálfbæra þróun með því að þróa virka íbúa“ að stjórnvöldu töldu sjálfsagt að styðja starfsemina með fjárframlögum. (…) Fræðslusamböndin skipa mikilvægan sess með námi og námskeiðum tengdum menningarstarfsemi. Fög tengd fagurfræði og handverk voru samtals um það bil 47 % af fræðslustarfseminni árið 2011. Í atvinnulífinu standa fræðslusamböndin fyrir um það bil 11 % af námskeiðum.[1]. Virknin beinist sérstaklega að grundvallar atvinnugreinunum. Efni sem tengjast rekstri fyrirtækja og eflingu færni fólks til þess að taka þátt í stjórnmálum og rekstri njóta einnig talsverðra vinsælda.

Hægt er að nálgast Menntaúttektina á slóðinni: Regjeringen.no
Meira um fræðslusamböndin í Menningarúttektinni á bloggi n på VOFO.