Menntaþing 2010 - Heildstæð menntun á umbrotatímum

 

Málþingið var hugsað sem mikilvægur vettvangur til að fá frekari upplýsingar um stöðu mála, stilla saman strengi og skiptast á skoðunum um ýmis álitamál. Á málþinginu var hugað var að langtímamarkmiðum skólastarfsins með kynningu á nýjum námskrám.
Ráðuneytið stóð að undirbúningi menntaþingsins en fékk til liðs við sig fulltrúa frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Heimili og skóla og fræðasamfélaginu til að taka þátt í undirbúningi og vera borðstjórar í málstofum.

Nánar: www.menntamalaraduneyti.is/media/MRN-pdf_Vefrit/3_2010.pdf