Menntakerfið á Grænlandi búið undir að uppfylla kröfur olíu- og gasvinnslugeirans

 

Í vor hafa fleiri fagskólar boðið upp á námskeið, sem veita fullorðnum færni til þess að vinna við olíu- og gasvinnslu sem þegar er hafin. Í Málmiðnaðarskólanum er t.d. boðið upp á röð námskeiða fyrirstarfsfólk á endastöðum, í Matvælaskólanum eru námskeið fyrir starfsfólk um borð í  birgðaskipum. Námskeiðin eru ætluð einstaklingum sem þegar uppfylla ákveðin skilyrði. Til dæmis eru kröfur um að starfsfólk á birgðaskipum skilji og tali ensku. Hráefnisskólinn stendur ásamt fleirum fyrir ráðstefnu dagana 30. apríl-1.maí í Sisimut, um olíuleit á Grænlandi. Samstarfsaðilar Hráefnisskólans eru Nunaoil A/S, ARTEK, Nutaaliorfik, Viðskiptaráð Qeqqata og sveitarfélagið Qeqqata.

Bygginga- og Mannvirkjaskólinn i Sisimiut: www.sanilin.gl/index.asp?lang=dk&num=2
Námskeið við Málmiðnaðarskólann: Jernmetalskole.gl (pdf)  
Meira um námskeið: http://inuili.com/olieindusrtiendk.html 
Ráðstefna um olíuleit á Grænlandi: http://sermitsiaq.ag/indland/article139679.ece