Menntastofnanir meta raunfærni umsækjenda ennþá aðeins i fáeinum tilfellum

 
Lagasetning um mat á raunfærni er tiltölulega ný af nálinni, og þrátt fyrir að markmiðin séu ljós fer mat á raunfærni aðeins fram í takmörkuðu umfangi. Margar ástæður liggja að baki, en greinilegust er sú fjárhagslega, m.a. er taxtinn of lágur og það er hvorki greitt fyrir skjalfestingu né ráðgjöf. Aðrar hindranir eru skortur á þekkingu á raunfærnimati, bæði úti í samfélaginu og meðal þátttakenda úti í stofnununum. 
Könnunin fór fram i mörgum menntastofnunum innan formlega kerfisins. Um er að ræða menntunartilboð sérstaklega ætluð fullorðnum eins og AMU, GVU, AVU, AGU, VVU og diplomamenntun. Könnuninni verður fylgt eftir á þessu ári m.a. með lýsingu á dæmum. 
Meira um könnunina, á heimasíðu þekkingarmiðstöðvar um raunfærni i Danmörku: LINK
Skrá með könnuninni er hægt að nálgast á: PDF