Á norrænu löndunum dregur hratt úr eftirspurn eftir ófaglærðu starfsfólki, til þess að efla færni ófaglærðra fullorðinna standa þeim ótal námsleiðir á 3. þrepi ISCED til boða. Námsleiðir á löndunum öllum verða bornar saman í samanburðargreiningu þar sem áhersla verður lögð á eftirfarandi þætti:
• Námstilboð sérstaklega ætluð fullorðnum
• Sveigjanleika og aðgengi að æðri menntun
• Beiting raunfærnimats
• Skólagjöld
• Fjárhagslegur stuðningur á námstíma
• Pólitískar umræður um menntun á þriðja þrepi ISCED
Markmiðið er að skapa og skjalfesta grundvöll fyrir miðlun á reynslu og námi í norrænu löndunum.
www.norden.org/sv/publikationer/publikationer/2013-575