Menntun fyrir alla

 
Menntamálaráðherra Bertel Harder hélt ræðu á 34. aðalfundi UNESCO sem haldinn var í París dagana 16. okt. – 3. nóv. Bertel Harder undirstrikaði þýðingu þess að menntun er eitt af mikilvægustu starfssviðum UNESCO og af þeim sökum styður Danmörk hugsjón UNESCOs um að menntun fyrir alla verði eitt af grundvallarréttindum hvers manns.
Formaður dönsku UNESCO nefndarinnar er Linda Nielsen, sem var tilnefnd í ágúst. Verkefni dönsku UNESCO nefndarinnar er að vera ráðgjafi ríkisstjórnarinnar í málefnum UNESCO og vekja athygli á starfi UNESCO í Danmörku. Linda Nielsen vill m.a. vinna að því að gera  viðamikinn málaflokk UNESCO sýnilegan og hefð er fyrir því í Danmörku er að samþætta stóra málaflokka og útfæra nýbreytniverkefni.   
Sjá nánar á www.uvm.dk/07/undervisning_skal.htm?menuid=6410