Menntun í þróun

 

Danska menntamálaráðuneytið hefur í samstarfi við landsvæðin, gefið út bækling með lýsingu á 22 þróunarverkefnum í fullorðinsfræðslu innan 10 sviða sem njóta forgangs, m.a. þróun og útbreiðslu sveigjanlegs námsfyrirkomulags, aðgerðir til að hamla gegn brottfalli, þroska hæfileika og sveigjanlegar leiðir á milli námsleiða.  

Meira á: Uvm.dk