Menntun í sjómannaskólanum í Þórshöfn færist á háskólastig

 

Í viðtali við NORA (Norræna Atlantsnefndin) segir skólastjórinn, Hans Johannes á Brúgv, frá því hvernig það er að reka sjómannaskóli í miðju reginhafi, samstarfi við aðra sjómannaskóla á Norðurlöndunum, metnaði nemendanna og val á námsbrautum sem veita tækifæri til frekari menntunar: „Skipsstjórnandi nú til dags verður að kunna stjórnun og fjármál, og ef maður er vélstjóri vill maður kannski bæta við sig og verða verkfræðingur – eða velja aðra menntun .. . Menntunin á að opna nemendum okkar nýjar leiðir“, segir stjórnandi skólans.

Lesið alla greinina á Nora.fo